Lausnir og þjónusta

Reynsla Svansverks af húsgagnasmíði er yfirgripsmikil. Hvort sem það er sérsmíði á innréttingum eða frontum eða útfærslur á borðplötum, rimlaveggjum eða rennihurðum. Svansverk tekur einnig að sér breytingar á stöðluðum innréttingum og uppsetningar á nýjum innréttingum.