Við gerum drauminn
að vönduðum veruleika
Húsgagnasmíði af öllum toga
Starfsfólk Svansverks hefur áratuga reynslu á smíði innréttinga fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við leggjum áherslu á að vinna vel með okkar viðskiptavinum og leggjum metnað í að skila vandaðri vinnu.
Reynsla Svansverks af húsgagnasmíði er yfirgripsmikil. Hvort sem það er sérsmíði á innréttingum eða frontum eða útfærslur á borðplötum, rimlaveggjum eða rennihurðum. Svansverk tekur einnig að sér breytingar á stöðluðum innréttingum og uppsetningar á nýjum innréttingum.

Hafðu samband
Sendu okkur skilaboð og við svörum eins fljótt og auðið er.