Allt fyrir fyrirtæki
Svansverk býður upp á heildarlausnir og sérsmíði fyrir fyrirtæki, veitingastaði og mötuneyti. Við smíðum veggi, göngum frá loftum og gólfum og sérsmíðum innréttingar. Ef þú vilt kaupa innréttingu frá öðrum fyrirtækjum, þá getum Svansverk aðstoðað við uppsetningu. Í sýningarsal Svansverks má sjá yfirgripsmikið úrval af frontum og efnum sem gæti hentað fyrir þitt fyrirtæki.
Hér fyrir neðan má sjá myndir af veitingastöðum, börum og mötuneytum sem Svansverk hefur komið að.
Fáðu verðtilboð
Sendu okkur línu og við svörum um hæl.