Ertu með hugmyndir um breytingar fyrir þitt heimili? Svansverk býður upp á sérsmíði á húsgögnum, skápum og innréttingum. Uppsetningar á bað- og eldhúsinnréttingum ásamt svefnherbergisskápum er daglegt brauð hjá Svansverki.

Í sýningarsal Svansverks má sjá yfirgripsmikið úrval af frontum og efnum sem gæti smellpassað fyrir þitt verkefni og þitt heimili. Komdu með þínar hugmyndir til okkar og við hjálpum þér að láta drauminn verða að vönduðum veruleika.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af mismunandi sérsmíði fyrir heimili.

Allt fyrir heimili

Fáðu verðtilboð

Sendu okkur línu og við svörum um hæl.